Markmið Tesla

Markmið Tesla er að hraða umbreytingu heimsins í átt að nýtingu á sjálfbærri orku. Við ráðum besta og hæfileikaríkasta fólk í heimi til að tryggja að sú framtíð verði að veruleika.

careers-mission-hero

Electric Cars

Allir Tesla bílar eru hannaðar til að vera öruggustu og fljótustu bílar í sínum flokki — öryggi þeirra, drægni og afköst eru í fremstu röð.

careers-infrastructure

Alþjóðlegt hleðslunet

Alþjóðlegt net Supercharger hraðhleðslustöðva og hleðslutækja á áfangastað gera þér auðvelt að halda góðri hleðslu, hvert sem þú ferð.

careers powerwall2

Orka

Tesla orkuvörurnar vinna saman að því að knýja heimilið og hlaða rafbílinn þinn. Sólarorka veitir hreina orku yfir daginn og Powerwall geymir orkuna fyrir nóttina eða til að nota ef bilun verður í veitukerfinu.

Störf hjá Tesla

Hjá Tesla erum við að leysa mikilvægustu verkefni heimsins með aðstoð hæfileikaríks fólks sem hefur brennandi áhuga á að breyta heiminum. Fyrirtækjamenningin hjá okkur einkennist af nýsköpun, orku og hraða. Við erum með höfuðstöðvar við San Fransisco flóa og skrifstofur víðs vegar um heim. Við viljum umhverfi án aðgreiningar, þar sem allir, óháð kyni, uppruna, trú, aldri eða bakgrunni geti notið sín í starfi.

4