Hleðslusamstarfsaðilar

Við eigum í samstarfi við hótel, veitingastaði, verslunarmiðstöðvar og dvalarstaði til að að hleðsla á vegum úti og á áfangastað sé eins einföld og hleðsla heima hjá þér. Staðsetningar sem eiga í samstarfi við okkur eru sýnilegar á hleðslukortum á vefsvæði Tesla og í leiðsögn í ökutækinu. Sendu inn upplýsingar með tillögu um hleðslustað.

Tillaga um hleðslustað

Sendu inn tillögu um hleðslustað hér að neðan og starfsfólk Tesla Charging mun síðan fara yfir tillöguna.

Samskiptaupplýsingar

Hleðslustaður sem lagður er til

Uppsetning á hleðslu á áfangastað

Gjaldgeng fyrirtæki þurfa að vinna með löggiltum rafvirkja og fá áætlun varðandi uppsetningu á tveimur eða fleiri vegghleðslustöðvum Tesla. Verkefnastjóri Tesla mun tryggja hagstæða og tæknilega áreiðanlega uppsetningu.

Finndu rafvirkja