Cybertruck

NOTAGILDIÐ ER BETRA EN Í VENJULEGUM PALLBÍL OG AFKÖSTIN ERU MEIRI EN Í SPORTBÍL

NOTAGILDIÐ ER BETRA EN Í VENJULEGUM PALLBÍL OG AFKÖSTIN ERU MEIRI EN Í SPORTBÍL

YTRA BYRÐI

Cybertruck er smíðaður með ytra byrði sem ætlað er að endast lengi og veita farþegum mikla vernd. Ytra byrði bifreiðarinnar er nærri órjúfanlegt og allir hlutar bílsins eru smíðaðir með styrkleika og endingu í huga, hvort sem um er að ræða ofursterkt 30X, kaldvalsað burðarvirkið úr ryðfríu stáli eða brynvarið Tesla glerið.

OFURSTERKT 30X KALDVALSAÐ RYÐFRÍTT STÁL

Ef eitthvað betra væri í boði myndum við nota það. Með því að nota slétt og eintóna burðarvirki þar sem skelin er fyrir utan húsrýmið má draga úr dældum, skemmdum og tæringu til langs tíma og veita þér og farþegunum bestu fáanlegu vörn.

BRYNVARIÐ GLER FRÁ TESLA

Glerið er ofursterkt, samsett úr fjölliðuefni og getur dregið í sig og beint höggkrafti annað. Þannig verður frammistaða og árekstrarþol betra.

AFKÖST OG HAGKVÆMNI

Hér er um að ræða sérflokk hvað varðar styrk, hraða og fjölhæfni — þetta er allt mögulegt vegna þess að ökutækið var hannað frá grunni sem rafbíll. Aflrásin er kraftmikil og lágur þyngdarpunkturinn veitir ótrúlegt grip og mikið tog — hægt er að fara úr 0-60 mílum á klst. á aðeins 2,9 sekúndum og drægnin er allt að 500 mílur.

Tæknilýsing

 • 0-60 MÍLUR Á KLST.
  <6,5 SEKÚNDUR
 • Drægni
  250+ MÍLUR (EPA ÁÆTL.)
 • AFLRÁS
  AFTURHJÓLADRIF
 • GEYMSLURÝMI
  100 RÚMFET
 • LENGD PALLS
  6,5 FT
 • DRÁTTARGETA
  7.500+ PUND
 • AUTOPILOT
  STANDARD
 • STILLANLEG LOFTFJÖÐRUN
  STANDARD
 • HÆÐ UNDIR LÆGSTA PUNKT
  ALLT AÐ 406 MM
 • FRAMHORN
  35 GRÁÐUR
 • AFTURHORN
  28 GRÁÐUR
 • 0-60 MÍLUR Á KLST.
  <4,5 SEKÚNDUR
 • Drægni
  300+ MÍLUR (EPA ÁÆTL.)
 • AFLRÁS
  DUAL MOTOR ALDRIF
 • GEYMSLURÝMI
  100 RÚMFET
 • LENGD PALLS
  6,5 FT
 • DRÁTTARGETA
  10.000+ PUND
 • AUTOPILOT
  STANDARD
 • STILLANLEG LOFTFJÖÐRUN
  STANDARD
 • HÆÐ UNDIR LÆGSTA PUNKT
  ALLT AÐ 406 MM
 • FRAMHORN
  35 GRÁÐUR
 • AFTURHORN
  28 GRÁÐUR
 • 0-60 MÍLUR Á KLST.
  <2,9 SEKÚNDUR
 • Drægni
  500+ MÍLUR (EPA ÁÆTL.)
 • AFLRÁS
  TRI MOTOR ALDRIF
 • GEYMSLURÝMI
  100 RÚMFET
 • LENGD PALLS
  6,5 FT
 • DRÁTTARGETA
  14.000+ PUND
 • AUTOPILOT
  STANDARD
 • STILLANLEG LOFTFJÖÐRUN
  STANDARD
 • HÆÐ UNDIR LÆGSTA PUNKT
  ALLT AÐ 406 MM
 • FRAMHORN
  35 GRÁÐUR
 • AFTURHORN
  28 GRÁÐUR

* Notast er við bandarískar tæknilýsingar. Alþjóðlegar tæknilýsingar verða þróaðar síðar með hliðsjón af eftirspurn.

CYBERTRUCK

Cybertruck