Hleðslutengi

Tesla Charging


Tesla hleðslukapall*

Tesla Mobile Connector
Tesla hleðslukapall* Venjulegt við afhendingu Hámarkshleðsla og hámarksdrægni á hverja klukkustund**
+Domestic adapter 3 kW eða 18 km
+ Blátt iðnaðarmillistykki 16A Nei 3,7 kW eða 22 km
Tesla mælir með því að þú geymir færanlega hleðslukapalinn (6m) í skottinu á bílnum og notir hann sem varahleðsluleið þegar þú ferðast.
Tesla hleðslukapall* Venjulegt við afhendingu Hámarkshleðsla og hámarksdrægni á hverja klukkustund**
Tesla Mobile Connector + Millistykki 3 kW eða 18 km
+ Blátt iðnaðarmillistykki 16A Nei 3,7 kW eða 22 km
Tesla mælir með því að þú geymir færanlega hleðslukapalinn (6m) í skottinu á bílnum og notir hann sem varahleðsluleið þegar þú ferðast.

Type 2 kapall

Type 2 kapall
Type 2 cable
Venjulegt við afhendingu Hámarkshleðsla og hámarksdrægni á hverja klukkustund**
Model S: 16,5 kW eða 77 km
Model X: 16,5 kW eða 69 km
Model 3 og Model Y: 11 kW eða 65 km
Kapallinn af tegund 2, sem gerir þér kleift að hlaða gegnum almenningsinnviði fylgir nú með öllum nýjum Tesla ökutækjum*
Skoðaðu yfirlit fyrir hvert land hér að neðan til að skoða hvaða almennu hleðslunet eru algengust í hverju landi.
* Athugaðu að kaplarnir eru háðir framboði og við gætum þurft að senda þá eftir afhendingardag.
Type 2 kapall Venjulegt við afhendingu Hámarkshleðsla og hámarksdrægni á hverja klukkustund**
Type 2 cable Model S: 16,5 kW eða 77 km
Model X: 16,5 kW eða 69 km
Model 3 og Model Y: 11 kW eða 65 km
Kapallinn af tegund 2, sem gerir þér kleift að hlaða gegnum almenningsinnviði fylgir nú með öllum nýjum Tesla ökutækjum*
Skoðaðu yfirlit fyrir hvert land hér að neðan til að skoða hvaða almennu hleðslunet eru algengust í hverju landi.
* Athugaðu að kaplarnir eru háðir framboði og við gætum þurft að senda þá eftir afhendingardag.

Tesla vegghleðslustöð

Tesla vegghleðslustöð
Tesla vegghleðslustöð
Venjulegt við afhendingu Hámarkshleðsla og hámarksdrægni á hverja klukkustund**
No, available to purchase at Tesla Service Centers in one cable length 7.3m) Model S: 16,5 kW eða 77 km
Model X: 16,5 kW eða 69 km
Model 3 og Model Y: 11 kW eða 65 km
Við mælum með því að þú hlaðir heima og notir Tesla vegghleðslustöð. Frekari upplýsingar um uppsetningu á heimahleðslu.
Tesla vegghleðslustöð Venjulegt við afhendingu Hámarkshleðsla og hámarksdrægni á hverja klukkustund**
Tesla vegghleðslustöð Nei, hægt að versla í þjónustumiðstöðvum Tesla í einni kapallengd (7,3m) Model S: 16,5 kW eða 77 km
Model X: 16,5 kW eða 69 km
Model 3 og Model Y: 11 kW eða 65 km
Við mælum með því að þú hlaðir heima og notir Tesla vegghleðslustöð. Frekari upplýsingar um uppsetningu á heimahleðslu.

CHAdeMO millistykki

CHAdeMO millistykki
CHAdeMO
Venjulegt við afhendingu Hámarkshleðsla og hámarksdrægni á hverja klukkustund**
Nei, hægt að kaupa í Tesla þjónustumiðstöðvum Allt að 43 kW eða 175 km
Samhæft við Model S og Model X
Hægt er að nota CHAdeMO-millistykkið hjá samhæfðum hleðslunetum þriðju aðila í Evrópu sem bjóða upp á greiðslu eftir notkun.
CHAdeMO millistykki Venjulegt við afhendingu Hámarkshleðsla og hámarksdrægni á hverja klukkustund**
CHAdeMO Nei, hægt að kaupa í Tesla þjónustumiðstöðvum Allt að 43 kW eða 175 km
Samhæft við Model S og Model X
Hægt er að nota CHAdeMO-millistykkið hjá samhæfðum hleðslunetum þriðju aðila í Evrópu sem bjóða upp á greiðslu eftir notkun.

CCS Combo 2 millistykki

CCS Combo 2 millistykki
CCS Adapter
Venjulegt við afhendingu Hámarkshleðsluhlutfall og viðbótardrægni á hvern klukkutíma**
Já fyrir alla Model S og Model X bíla sem framleiddir voru eftir 1. maí 2019.

Ekki er þörf á millistykki fyrir Model 3 og Model Y
Up to 142 kW or 1600 km
Hægt er að nota CCS Combo 2 millistykkið á samhæfðum hleðslustöðvum þriðju aðila víðs vegar um Evrópu. Frekari upplýsingar um CCS-hleðslu má finna í Algengar spurningar um Supercharger.
CCS Combo 2 millistykki Venjulegt við afhendingu Hámarkshleðsluhlutfall og viðbótardrægni á hvern klukkutíma**
CCS Adapter Já fyrir alla Model S og Model X bíla sem framleiddir voru eftir 1. maí 2019.

Ekki er þörf á millistykki fyrir Model 3 og Model Y
Up to 142 kW or 1600 km
Hægt er að nota CCS Combo 2 millistykkið á samhæfðum hleðslustöðvum þriðju aðila víðs vegar um Evrópu. Frekari upplýsingar um CCS-hleðslu má finna í Algengar spurningar um Supercharger.

* Allar Tesla bifreiðir sem framleiddar voru fyrir 3. desember 2018 hafa fengið alhliða hleðslukapal af fyrstu kynslóð með millistykki fyrir heimilið og millistykki fyrir aukinn straum með hliðsjón af afhendingarlandi. Tengi sem tilheyra ólíkum kynslóðum af hleðsluköplum passa ekki saman.
** Hámarksdrægni til viðbótar á hvern klukkutíma er byggð á Model 3 Long Range nema annað sé tekið fram. Hafðu í huga að hleðslutími ræðst af ytri þáttum (hleðslu bílsins, hitastigi, ökulagi).

Hleðslunet í hverju landi:


Ef þú hefur spurningar skaltu hafa samband við starfsfólk notendaþjónustu.

Merki: 

DEILA