Home Charging Hero

Hladdu þar sem þú leggur

Auðvelt er að hlaða Tesla hvar sem þú leggur — heima, í vinnunni eða víðs vegar um borgina.

Home Charging Hero

Heima

Tesla gerir þér jafn auðvelt að hlaða bílinn þinn heima eins og að hlaða snjallsímann. Þú setur bara í samband yfir nótt og bíllinn er fullhlaðinn næsta morgun. Ef þú þarft á hjálp að halda við uppsetningu heima geturðu beðið um aðstoð eða frekari upplýsingar hér að neðan.

UPPSETNING VEGNA HEIMAHLEÐSLU

 • At Work Charging
 • Í vinnunni

  Settu í samband á bílastæðinu í vinnunni.

 • At Work Charging
 • Around City Charging
 • Víðs vegar um borgina

  Þú getur hlaðið í bílageymslum og
  annars staðar í borgum.

 • Stjórnaðu hvar sem þú ert
 • Stjórnaðu hvar sem þú ert

  Vaktaðu og stýrðu hleðslu og fáðu tilkynningar með Tesla appinu þegar hleðslu er lokið.

  Sæktu eigendaappið fyrir iOS eða Android.

 • Stjórnaðu hvar sem þú ert