Leystum úr næstu kynslóð viðfangsefna sem tengjast verkfræði, framleiðslu og rekstri og hjálpaðu okkur að tryggja framtíð hreinnar orku.

Kynnt störf

Kynnt störf

Framleiðslustarfsfólk og vélar Tesla
Framleiðsla

Slástu í hópinn með alþjóðlegu teymi sérfræðinga, verkafólks og öryggissérfræðinga sem smíða einhverja mest spennandi bíla í heimi.

Slástu í hópinn með alþjóðlegu teymi sérfræðinga, verkafólks og öryggissérfræðinga sem smíða einhverja mest spennandi bíla í heimi.

Rafhlöður
Rafhlöðuteymi

Rafhlöðuteymið okkar er samþætt lóðrétt og vinnur að því að leysa úr rafhlöðuáskorunum framtíðarinnar og ná upp rafhlöðuframleiðslu sem hleypur á terawöttum.

Rafhlöðuteymið okkar er samþætt lóðrétt og vinnur að því að leysa úr rafhlöðuáskorunum framtíðarinnar og ná upp rafhlöðuframleiðslu sem hleypur á terawöttum.

Vélbúnaður
Autopilot gervigreind

Stundaðu framsæknar rannsóknir til að hraða þróuninni í átt að fullri sjálfkeyrslugetu og þróaðu einhver fullkomnustu ákvarðanakerfi í heiminum.

Stundaðu framsæknar rannsóknir til að hraða þróuninni í átt að fullri sjálfkeyrslugetu og þróaðu einhver fullkomnustu ákvarðanakerfi í heiminum.

Starfsnemar hjá Tesla takast á við verkefni og hönnunaráskoranir, ögra hefðum og reyna á mörk. Við búumst við að starfsnemar séu jafn frábærir og starfsfólk í fullu starfi – þess vegna ráðum við þá oft aftur.
Starfsnemar hjá Tesla takast á við verkefni og hönnunaráskoranir, ögra hefðum og reyna á mörk. Við búumst við að starfsnemar séu jafn frábærir og starfsfólk í fullu starfi – þess vegna ráðum við þá oft aftur.
Tækifæri fyrir nemendur
Samfélagið okkar
Við neitum að gera hlutina eins og þeir hafa alltaf verið gerðir. Við höfum öll helgað okkur því verkefni að stuðla að sjálfbærri framtíð og vinnum að því að skapa umhverfi án aðgreiningar þar sem allir - óháð kyni, uppruna, trú, aldri eða bakgrunni - geta náð árangri.
Við neitum að gera hlutina eins og þeir hafa alltaf verið gerðir. Við höfum öll helgað okkur því verkefni að stuðla að sjálfbærri framtíð og vinnum að því að skapa umhverfi án aðgreiningar þar sem allir - óháð kyni, uppruna, trú, aldri eða bakgrunni - geta náð árangri.

Komdu í hópinn

Hraðaðu umbreytingu heimsins í átt að sjálfbærri orku