Cybertruck hefur hafið ferðalag sitt um Evrópu. Þér er boðið til okkar í Tesla, Vatnagörðum til þess að berja hinn eina sanna Cybertruck eigin augum. Þér er að auki boðið að reynsluaka Model S, Model 3, Model X eða Model Y.
Vinsamlegast skráðu þig til þess að staðfesta þáttöku. Ekki gleyma að láta okkur vita hve margir mæta með þér.
28 Jun - 7 Jul, 2024 @ Hefðbundinn opnunartími.
Tesla Reykjavik
Vatnagarðar
Reykjavík, Reykjavíkurborg, 104
Fá leiðbeiningar