Áhrifaskýrsla 2022

Sjálfbær framtíð er innan seilingar

Sjálfbær framtíð er innan seilingar

Áhrif okkar

Markmið okkar er að hraða breytingu heimsins í átt að nýtingu á endurnýjanlegri orku. Í því skyni búum við til vörur sem leysa af hólmi ýmsa helstu mengunarvalda jarðarinnar – en reynum um leið að gera rétt.
  

Hjálpaðu okkur að bæta okkur

Ef þú hefur tillögur um hvernig við getum bætt okkur skaltu senda hugmyndir þínar á
ImpactReport@Tesla.com.