Farðu hvert sem er
Knúðu heimilið, sparaðu peninga
Powerwall er fyrirferðarlítil heimilisrafhlaða sem geymir orku sem umbreytt er úr sólarorku eða fengin er úr rafveitunetinu. Þú getur notað þessa orku til að knýja tæki og heimilistæki á heimilinu dag og nótt, jafnvel þegar straumrof verður. Með sérsníðanlegum orkustillingum geturðu fínstillt geymda orku sem vörn gegn straumrofi, til að lækka rafmagnsreikninginn og fleira.
Powerwall er fyrirferðarlítil heimilisrafhlaða sem geymir orku sem umbreytt er úr sólarorku eða fengin er úr rafveitunetinu. Þú getur notað þessa orku til að knýja tæki og heimilistæki á heimilinu dag og nótt, jafnvel þegar straumrof verður. Með sérsníðanlegum orkustillingum geturðu fínstillt geymda orku sem vörn gegn straumrofi, til að lækka rafmagnsreikninginn og fleira.
Varaaflsvörn virkar aðeins þegar varaaflskerfið er áreiðanlegt. Powerwall er hönnuð til að þola erfið veðurskilyrði og aðstæður.1 Hún getur viðhaldið eðlilegri starfsemi í kulda, miklum raka og í 0,6 metrum af vatni.
Varaaflsvörn virkar aðeins þegar varaaflskerfið er áreiðanlegt. Powerwall er hönnuð til að þola erfið veðurskilyrði og aðstæður.1 Hún getur viðhaldið eðlilegri starfsemi í kulda, miklum raka og í 0,6 metrum af vatni.
Orka sem er til staðar þegar þú þarft á henni að halda

Powerwall tæknilýsing

Afl

Orkugeta

13,5 kWh1
Aukin orkuafköst með stækkun Powerwall 3

Afl á rafveituneti

11,5 kW samfellt

Varaafl

Allt að 11,04 kW, eftir aðstæðum á hverjum stað
185 A LRA (Locked Rotor Amps) mótorræsing
Skjót yfirfærsla í varaafl

Áriðill

97,5% sólarorku flutt út í rafveitunet
6 sólarorkuinntök með
MPPT-búnaði (Maximum Power Point Trackers)


Útbúnaður

Stærð og þyngd

H x B x D

1105 mm x 609 mm x 193 mm
130 kg

Skalanlegt

Allt að 4 einingar
Stækkun kerfisins verður tiltæk innan skamms
40,5 kWst hámarksviðbót á hverja einingu

Uppsetning

-20°C til 50°C
Flóða- og rykþolin2
Innbyggður áriðill og kerfisstýring

Vottun

Uppfyllir staðbundna öryggis- og EMI-staðla


Ábyrgð

Tímalengd

10 ár


Afl

Orkugeta

13,5 kWst1

Afl á rafveituneti

5 kW samfellt

Varaafl

7 kW hámark
106 A LRA (Locked Rotor Amps) mótorræsing
Skjót yfirfærsla í varaafl


Útbúnaður

Stærð og þyngd

H x B x D
1150 mm x 753 mm x 147 mm
114 kg

Skalanlegt

Allt að 10 einingar

Uppsetning

Gólf- eða veggfest  Innan- eða utandyra -20°C til 50°C
Vatns- og rykþolin

Vottun

Uppfyllir staðbundna öryggisstaðla og -reglur


Ábyrgð

Tímalengd

10 ár


Fáðu orku í allt

Skráðu þig til að fá uppfærslur um nýjustu fréttir og vörur frá Tesla.