Supercharger-atkvæðagreiðsla

Hvernig þetta virkar

Kjóstu um næstu Supercharger-stöð Tesla. Á þriggja mánaða fresti geturðu greitt nokkur atkvæði og hjálpað okkur að ákveða nýjar Supercharger-staðsetningar. Skoðaðu topplistann til að sjá hvaða tillögur að staðsetningu eru vinsælastar.

Með því að greiða atkvæði samþykkir þú að Tesla megi fylgja málinu eftir og hafa samband þig varðandi Supercharger-hraðhleðslu.

Skref 1: Sendu þitt atkvæði

Sendu alls 5 atkvæði (1 á hverja staðsetningu) um tillögur að Supercharger-staðsetningum.

Skref 2: Sendu tillögu að staðsetningu fyrir næstu atkvæðalotu

Sendu tillögu um nýja Supercharger-stöð fyrir næstu atkvæðalotu.


Hýstu Supercharger

Hefurðu áhuga á að hafa Supercharger hleðslustöð á lóðinni þinni til að laða að viðskipti? Sæktu um til að koma því í ferli.

Sigurvegarar á síðasta tímabili

Vinningsstaðsetningin verður einn af næstu stöðunum fyrir Supercharger-hleðslustöð.

  1. Afyonkarahisar, Tyrklandi
  2. Yesan-eup, Suður-Kóreu
  3. Viseu, Portúgal
  4. Svitavy, Tékklandi
  5. Stare Marzy, Póllandi
  6. Kitami, Japan
  7. Banff, Alberta
  8. Munising, Michigan
  9. Toquerville, Utah
  10. Drobeta Turnu Severin, Rúmeníu
  11. Bayan Lepas, Malasíu
  12. Ponce, Púertó Ríkó
  13. Blue Ridge, Georgíu
  14. Norman, Oklahoma
  15. Globe, Arizona
  16. Half Moon Bay, Kaliforníu
  17. Buena Vista, Colorado
  18. Courtenay, Bresku-Kólumbíu