Ívilnanir
Allar Tesla bifreiðar eru án útblásturs og gætu átt rétt á fjárhagslegum ívilnunum sem ætlað er að stuðla að notkun á hreinni orku á Íslandi.
Óskaðu eftir símtali frá ráðgjafa til að fá frekari upplýsingar um hvata.
Ívilnanir íslenskra stjórnvalda
Rafbílar bjóða upp á spennandi fjárhagslega hvata fyrir fyrirtæki og einstaklinga.
Einstaklingar og fyrirtæki kunna að eiga rétt á hvata að upphæð allt að 500.000 kr. í formi styrks frá Orkusjóði. Þetta gildir um kaup á nýjum bílum sem kosta ekki meira en 10.000.000 kr. Sækja þarf um styrkinn hjá sjóðnum.1
1 Tesla hefur ekkert með gjaldgengi og framboð að segja.