Model S Plaid

637 km

Drægni
(áætl.)

Drægni
(áætl.)

2,1 s

0-100 km/klst*

0-100 km/klst*

322 km/klst

Hámarkshraði †

Hámarkshraði †

1020 hestöfl

Hámarksafl

Hámarksafl

Tækniupplýsingar eru samkvæmt bandarískum mælieiningum.

Tækniupplýsingar eru samkvæmt bandarískum mælieiningum.

Glæný innrétting

 

 

 

 

Tölvuleikir hvar sem er

Allt að 10 teraflops af vinnslugetu sem er á pari við nýjustu leikjatölvur á markaðinum í dag. Þráðlausar leikjafjarstýringar þannig þú getur spilað í hvaða sæti sem er.

Vertu tengdur

Bluetooth fyrir mörg tæki, þráðlaus hleðsla og USB-C hleðsla fyrir alla farþega og nóg afl í hraðhleðslu á spjaldtölvunum og fartölvunum.

Þitt besta hljóðkerfi

22 hátalara og 960 watta hljómkerfi með virkri hljóðdempun á veghljóði gerir tónlistarupplifun þína sem besta hvar sem þú ert.

Alvöru geymslurými

Með geysmlurými að framan og í skotti og með því að fella niður sætin kemurðu m.a. hjóli fyrir í Model S lúxusbílnum án þess að þurfa að taka dekkin af eða skilja eftir farangur.

 

 

 

 

* Með "Rollout" frádregnu

 

 

"Responsive Performance"

Misstórar "performance" felgur og dekk að framan og aftan halda bílnum lágum og færa kraftinn enn nær veginum.

Bestun á loftflæði

Athygli á smáatriði á öllum flötum á ytra byrði gerir Model S að loftdynamískasta bíl sem framleiddur hefur verið í heiminum.

Uppfærð hönnun

Ytra útlit sem sameinar sértækt útlit og glæsileika.

 

 

 

 

Tæknilýsing Model S
 • Drægni
  637 km (áætl.)
 • Kvartmíla
  9,23@250 km/klst. spretthraði
 • Hámarksafl
  1020 hestöfl
 • Felgur
  19" or 21"
 • Farangur
  793 lítrar
 • Þyngd
  2162 kg
 • Hröðun
  2,1 s 0-100 km/klst.*
  * Með "Rollout" frádregnu
 • Hámarkshraði
  322 km/klst.†
  †þegar greiddar vélbúnaðaruppfærslur eru fyrir hendi
 • "Drag" Stuðull
  0.208 Cd
 • Aflrás
  Tri Motor
 • Supercharge hámark
  250 kW

  USA Módel og tækniupplýsingar eru sýnd
 • Drægni
  652 km (áætl.)
 • Hámarksafl
  670 hestöfl
 • Felgur
  19" or 21"
 • Farangur
  793 lítrar
 • Hröðun
  3,2 s 0-100 km á klst.
 • Hámarkshraði
  250 km/klst
 • "Drag" Stuðull
  0.208 Cd
 • Þyngd
  2069 kg
 • Aflrás
  Dual Motor
 • Supercharge hámark
  250 kW

  USA Módel og tækniupplýsingar eru sýnd