Model S Plaid
Tækniupplýsingar eru samkvæmt bandarískum mælieiningum.
Tækniupplýsingar eru samkvæmt bandarískum mælieiningum.
Glæný innrétting
Tölvuleikir hvar sem er
Allt að 10 teraflops af vinnslugetu sem er á pari við nýjustu leikjatölvur á markaðinum í dag. Þráðlausar leikjafjarstýringar þannig þú getur spilað í hvaða sæti sem er.
Vertu tengdur
Bluetooth fyrir mörg tæki, þráðlaus hleðsla og USB-C hleðsla fyrir alla farþega og nóg afl í hraðhleðslu á spjaldtölvunum og fartölvunum.
Þitt besta hljóðkerfi
22 hátalarar og 960 watta hljóðkerfið með "active noise canceling" á umhverfishljóðum gerir tónlistarupplifun þína sem besta hvort sem þú ert heima eða á ferðalagi.
Alvöru geymslurými
Með geysmlurými að framan og í skotti og með því að fella niður sætin kemurðu m.a. hjóli fyrir í Model S lúxusbílnum án þess að þurfa að taka dekkin af eða skilja eftir farangur.
"Responsive Performance"
Misstórar "performance" felgur og dekk að framan og aftan halda bílnum lágum og færa kraftinn enn nær veginum.
Bestun á loftflæði
Athygli á smáatriði á öllum flötum á ytra byrði gerir Model S að loftdynamískasta bíl sem framleiddur hefur verið í heiminum.
Uppfærð hönnun
Ytra útlit sem sameinar sértækt útlit og glæsileika.
- Drægni 628 km (áætl.)
- Kvartmíla9,23@250 km/klst. spretthraði
- Hámarksafl 1020 hestöfl
- Felgur19" or 21"
- Farangur793 lítrar
- Þyngd2162 kg
- Hröðun2,1 s 0-100 km/klst.*
* Með "Rollout" frádregnu - Hámarkshraði 322 km/klst.††Þegar hann er búinn þar til gerðum felgum og dekkjum (verður fáanlegt haustið 2021)
- "Drag" Stuðull0.208 Cd
- AflrásTri Motor
- Supercharge hámark250 kW
USA Módel og tækniupplýsingar eru sýnd
- Drægni 663 km (áætl.)
- Hámarksafl670 hestöfl
- Felgur19" or 21"
- Farangur793 lítrar
- Hröðun3,2 s 0-100 km á klst.
- Hámarkshraði 250 km/klst
- "Drag" Stuðull0.208 Cd
- Þyngd2069 kg
- AflrásDual Motor
- Supercharge hámark250 kW
USA Módel og tækniupplýsingar eru sýnd