Framleiðsla

Byggjum sjálfbæra framtíð

Byggjum sjálfbæra framtíð

2.8 MM+ m²

Verksmiðjurými

Verksmiðjurými

70,000 +

Starfsfólk á heimsvísu

Starfsfólk um heim allan

3

Heimsálfur

Heimsálfur

Langtímastyrkur Tesla

Árið 2012 rann fyrsta Model S af færibandi í verksmiðju okkar í Fremont, Kaliforníu. Í dag getum við framleitt yfir milljón ökutæki á hverju ári, auk orkuvara, rafhlaðna og fleira.

Yfirlitsmynd úr dróna af Fremont-verksmiðjunni
Fremont-verksmiðjan í Kaliforníu

Fyrsta verksmiðja Tesla - framleiðir Model S, Model 3, Model X og Model Y

Fyrsta verksmiðja Tesla - framleiðir Model S, Model 3, Model X og Model Y

Yfirlitsmynd úr dróna af Gigafactory Nevada
Gigafactory Nevada

Ein stærsta verksmiðja heims fyrir rafmótora, rafhlöður og aflrásir

Ein stærsta verksmiðja heims fyrir rafmótora, rafhlöður og aflrásir

Yfirlitsmynd úr dróna af Gigafactory New York
Gigafactory New York

Smíðar Solar Roof, sólarrafhlöður og rafmagnsíhluti fyrir Supercharger-hleðslustöðvar

Smíðar Solar Roof, sólarrafhlöður og rafmagnsíhluti fyrir Supercharger-hleðslustöðvar

Yfirlitsmynd úr dróna af Gigafactory Shanghai
Gigafactory Shanghai

Fyrsta verksmiðja Tesla erlendis - framleiðir Model 3 og Model Y

Fyrsta verksmiðja Tesla erlendis - framleiðir Model 3 og Model Y

Yfirlitsmynd úr dróna af Gigafactory Texas
Gigafactory Texas

Nýjar höfuðstöðvar Tesla á heimsvísu framleiða Model Y og eru framtíðarheimili Cybertruck

Nýjar höfuðstöðvar Tesla á heimsvísu framleiða Model Y og eru framtíðarheimili Cybertruck

Yfirlitsmynd úr dróna af Gigafactory Berlin
Gigafactory Berlin — Brandenburg

Fyrsta verksmiðja Tesla í Evrópu – framleiðir Model Y og mun framleiða rafhlöður og fleira

Fyrsta verksmiðja Tesla í Evrópu – framleiðir Model Y og mun framleiða rafhlöður og fleira

Verksmiðja í Kato
Verksmiðja í Kato

Verksmiðja sem er ábyrg fyrir þróun rafhhlöðunnar og framleiðslu tilraunagerðar

Verksmiðja sem er ábyrg fyrir þróun rafhhlöðunnar og framleiðslu tilraunagerðar

Megafactory
Megafactory Lathrop

Iðnaðarrafhlöðuverksmiðja—hönnuð fyrir framleiðslu Megapack

Iðnaðarrafhlöðuverksmiðja—hönnuð fyrir framleiðslu Megapack

Framleiðslustarfsfólk Tesla

Fólkið okkar

 

Starfsfólk Tesla keyrir verkefni okkar áfram. Fagfólkið okkar, verkfræðingar, framleiðslufulltrúar og sérfræðingar í öryggismálum vinna að því að gera Tesla að hreinasta og fullkomnasta framleiðanda heims. Ef þú hefur unnið frábæra vinnu skaltu slást í hópinn með okkur til að leysa framleiðsluáskoranir framtíðarinnar. 

Frá fyrsta degi

Heilsa og fjölskylda

 • Samkeppnishæf laun 
 • Lífeyriskerfi 
 • 30 daga frí 
 • Aðstoð við flutning og samgöngur 
 • Ókeypis skutla til Gigafactory Berlín 

Einstök fríðindi

 • Aukabúnaður og uppfærslur á afslætti, þar á meðal ókeypis full sjálfkeyrslugeta 
 • Afsláttur af kaupum á hlutabréfum 
 • Afslættir af ferðalögum, afþreyingu, innkaupum og fleiru 

Verksmiðjuþægindi

 • Líkamsræktaraðstaða og líkamsræktartæki 
 • Mötuneyti, matarbílar og utanhússgarðar 
 • Læknamiðstöðvar í boði allan sólarhringinn 
 • Þjálfunarmiðstöðvar á staðnum 

Hraðaðu umbreytingu heimsins í átt að sjálfbærri orku