Model X

★★★★★

5 stjörnu öryggi

5 stjörnu öryggi

7
https://tesla-cdn.thron.com/delivery/public/image/tesla/032db846-2155-412c-9111-cb7d8f7b3c0a/bvlatuR/std/0x0/MX_room-for-7-white
https://tesla-cdn.thron.com/delivery/public/image/tesla/032db846-2155-412c-9111-cb7d8f7b3c0a/bvlatuR/std/0x0/MX_room-for-7-white

Pláss fyrir sjö

Pláss fyrir sjö

561 km

Drægni (WLTP)

Drægni (WLTP)

5 stjörnu öryggiseinkunn

Model X fékk fimm stjörnur í heildaröryggiseinkunn hjá Euro NCAP og í hverjum flokki fyrir sig. Hann er með einna lægstu veltihættu allra sportjeppa á vegum úti og er með frábæra hliðarárekstrarvörn.

Heildar-einkunn
 1. Fullorðinn farþegi
 2. Farþegi sem er barn
 3. Fótgangandi
 4. Öryggisaðstoð

Byggður með öryggi í huga

Bíllinn er byggður frá grunni sem rafbíll og er vagninn, undirvagninn, rafhlöðutæknin þannig að mjög lítil hætta er á að fólk í bílnum verði fyrir skaða.

 • 1 2 3
 • 1 Árekstravörn að framan

  Enginn brunahreyfill er í Model X og því er auðveldara að nota krumpusvæðið til að lágmarka hraðaminnkun farþega ef ekið er á bílinn að framan.

 • 2 Árekstravörn á hlið

  Samblanda ofursterkrar miðstoðar og höggþolinnar hönnunar á síls gerir það að verkum að bæði farþegar og rafhlöðupakki undir gólfi eru ákaflega vel varin.

 • 3 Mjög lítil veltihætta

  Staðsetning og þyngd rafhlöðunnar undir gólfinu gera það að verkum að þyngdarpunkturinn er mjög lágur — og hætta á veltu er í lágmarki.

Falcon Wing hurðir

Falcon Wing hurðarnar bæta aðgengi að annarri og þriðju sætaröð og auðvelt er að opna þær þó að plássið á bílastæðum sé lítið. Hver hurð er með skynjurum sem vakta umhverfið og opnast á þægilegan hátt, upp og úr vegi fyrir viðkomandi manneskju.

Sjálfvirkar hurðir

Þegar þú nálgast Model X opnast framhurðirnar sjálfkrafa. Í bílstjórasætinu geturðu lokað þeim með því að ýta á bremsuna.

Toggeta

Model X er með alveg ótrúlegt snúningsvægi og getur dregið allt að 2250 kg. — þú getur farið hvert sem er, hvenær sem er.

 • 2250 kg
  Dráttarhámark
 • 1000+ Nm
  Snúningsátak

Supercharge hraðhleðsla

Fylltu á hleðslu í um 15 mínútur meðan þú færð þér kaffi eða eitthvað smá að borða. Yfir 18.000 Supercharger hleðslustöðvar er að finna í alfaraleið víðs vegar um heiminn og því geturðu farið allt sem þú vilt á Model X.

18.000+

Supercharger
hleðslustöðvar

2.000+ stöðvar
Fræðast nánar

Vélbúnaður með fullri sjálfkeyrslugetu

Vélbúnaður með fullri sjálfkeyrslugetu – modelx Full Self-Driving Hardware - background Full Self-Driving Hardware - background
Full Self-Driving Hardware - ${banner.modelType} Full Self-Driving Hardware - background Full Self-Driving Hardware - background

Framtíð Autopilot

Allir Tesla bílar eru með vélbúnað sem þörf er á fyrir alsjálfvirkan akstur í framtíðinni við næstum allar kringumstæður. Öryggisstig þessa búnaðar er næstum tvöfalt hærra en þegar um hefðbundinn bílstjóra er að ræða. 

Dual Motor
með aldrifi

Einungis Tesla býr yfir tækni þar sem dual motor er notaður og sjálfstætt tog er á bæði fram- og afturhjólum. Þannig er tryggt að aksturseiginleikar séu óviðjafnanlegir, hver sem veðurskilyrðin eru. Vegna þessa stýrir Model X togi og snúningsátaki samstundis í öll hjól og aldrifið í bílnum er einstakt og betra.

Framrúða sem veitir mikið útsýni

Stærsta framrúða sem framleidd er tryggir að þú sjáir stjörnurnar og næturhimininn hindrunarlaust. Fínstillt sólarskygging og hindrunarlaust útsýni gera að verkum að bílstjóri og allt að sex farþegar hafa nær ótakmarkað útsýni.

Premium Innrétting

Hljóðlát aflrás og nákvæm hljóðdeyfing gera að verkum að hljóðinu í fólksrýminu svipar til hljóðvers.

Mengunarlaus, að innan og utan

Loftgæði eru svipuð og á sjúkrahúsum því notast er við HEPA-síur til að koma í veg fyrir að vírusar og bakteríur fari inn í farþegarýmið.

Allra veðra þægindi

Þú getur aukið við þægindin með hita í fram- og aftursætum, hita í stýri, íseyði í rúðuþurrkum og hita í stútum fyrir rúðuvökva.

Tært hljóð

Sérhannað hljóðkerfi og 17 hátalarar með neodymium seglum.

Sérþróaðir litir

Þú getur sérsniðið Model X og fengið
sérþróað og marglaga lakk

Þú getur sérsniðið Model X og fengið sérþróað og marglaga lakk

Pearl White Multi-Coat

Felgur

Upplifðu betri aksturseiginleika, grip og
hröðun með 20" eða 22" felgum frá okkur.

Upplifðu betri aksturseiginleika, grip og hröðun með 20" eða 22" felgum frá okkur.

20 tommu silfurfelgur
20” Silver

Venjulegar felgur og dekk með hámarksgripi og drægni við öll veðurskilyrði

22 tommu svartar felgur
22” Onyx Black

Úrvalsfelgur og dekk með hámarks frammistöðu og aksturseiginleikum

Athyglin á smáatriðunum

Autopilot vélbúnaður fellur auðveldlega að fáguðu útlitinu.
Autopilot vélbúnaður fellur auðveldlega að fáguðu útlitinu.
Vindskeið gerir að verkum að vindnámið er ótrúlega lágt vindnámsstuðull er sá lægsti meðal bíla í sama flokki.
Vindskeið gerir að verkum að vindnámið er ótrúlega lágt vindnámsstuðull er sá lægsti meðal bíla í sama flokki.
Tæknilýsing Model X
 • Rafhlaða Long Range
 • Hröðun 2,8 sek. 0-100 km á klst.
 • Drægni 548 km (WLTP)
 • Drif Aldrif
 • Sæti Allt að sjö fullorðnir
 • Felgur20” eða 22”
 • Þyngd2572 kg
 • Farangur2.487 lítrar
 • Skjáir Skjár fyrir bílstjóra + 17" snertiskjár
 • Supercharger hraðhleðsla Greiðsla eftir notkun
 • ÁbyrgðGrunnútgáfa – fjögur ár eða 80.000 km, hvort sem kemur fyrst
  Rafhlaða og rafmótor – átta ár eða 240.000 km, hvort sem kemur fyrst
 • Rafhlaða Long Range
 • Hröðun 4,6 sek. 0-100 km á klst.
 • Drægni 561 km (WLTP)
 • Drif Aldrif
 • Sæti Allt að sjö fullorðnir
 • Felgur20” eða 22”
 • Þyngd2.533 kg
 • Farangur2.487 lítrar
 • Skjáir Skjár fyrir bílstjóra + 17" snertiskjár
 • Supercharger hraðhleðsla Greiðsla eftir notkun
 • ÁbyrgðGrunnútgáfa – fjögur ár eða 80.000 km, hvort sem kemur fyrst
  Rafhlaða og rafmótor – átta ár eða 240.000 km, hvort sem kemur fyrst
 • Premium Innrétting Hurðir sem birtast og lokast sjálfkrafa að framan Úrvalshljóðkerfi sérstaklega hannað fyrir hið hljóðláta farþegarými Tesla Eiginleikar fyrir kalt veður fela í sér upphituð sæti fyrir alla farþega, upphitað stýri, afísinu á rúðuþurrku og hitara í vatnstúðu. HEPA síunarkerfið kemur í veg fyrir að veirur, bakteríur og vond lykt berist inn í farþegarýmið Premium tenging (eitt ár innifalið) Music and media over  Bluetooth® Sjálfvirkur bílskúrshurðaopnari sem skynjar staðsetningu LED-þokuljós Stór framrúða með útfjólublárri og innrauðri vörn Sjálfvirk deyfing, rafleggjanlegir, upphitaðir hliðarspeglar Sérsniðin ökumannasnið Þráðlaus símahleðsla í miðjustokk

Panta Model X

Hliðarsýn á pearl white Model X