Roadster
Sem ofurbíll sem er rafmagnsbíll að fullu hámarkar Roadster möguleika loftaflfræðilegrar tækni – og skilar metafköstum og -skilvirkni.
Sem ofurbíll sem er rafmagnsbíll að fullu hámarkar Roadster möguleika loftaflfræðilegrar tækni – og skilar metafköstum og -skilvirkni.
Innrétting
Fyrsti ofurbíllinn til að setja öll afkastamet og er samt með sæti fyrir fjóra.
Létt glerþak, sem hægt er að fjarlægja og geyma í skottinu, þannig að upplifunin í akstri getur verið eins og á blæjubíl.
Létt glerþak, sem hægt er að fjarlægja og geyma í skottinu, þannig að upplifunin í akstri getur verið eins og á blæjubíl.
Frumsýning Tesla Semi og Tesla Roadster
Tæknilýsing Roadster
Drif
Hröðun 0-100 km/klst
2,1 sek
Hröðun 1/4 míla
8,8 sek
Hámarkshraði
Yfir 400 km/klst
Snúningsátak felgu
10.000 Nm
Kílómetradrægni
1.000 kílómetrar
Sæti
4
Drif
Fjórhjóladrif
Grunnpöntun
6.211.000 kr
Roadster
Pantaðu eða skráðu þig til að fá fréttir.
Til að nota tiltekna eiginleika ökutækja þar sem gagnanotkun er mikil, til dæmis kort, leiðsögn og raddskipanir þarftu a.m.k. að hafa Standard-tengingu. Aðgangur að eiginleikum sem nota farsímagögn og leyfi þriðja aðila er háður breytingum. Frekari upplýsingar um Standard-tengingu og takmarkanir.