Um okkur

Hröðun á umbreytingu heimsins í átt að sjálfbærri orku

Hröðun á umbreytingu heimsins í átt að sjálfbærri orku

100 þús.+

Starfsmenn

Starfsmenn

Eitt verkefni

Eitt verkefni

8,4 Mt*

CO2e minnkun árið 2021

CO2e minnkun árið 2021

*8,4 Mt (milljónir tonn) jafngilda rúmlega 20 milljörðum mílna í akstri

Framtíðin er sjálfbær

Við erum að byggja upp heim sem knúinn er sólarorku, keyrir á rafhlöðum og þar sem flutningar fara fram í rafknúnum ökutækjum. Skoðaðu nýjustu áhrif varanna okkar, fólksins okkar og aðfangakeðjunnar.

Við hönnum sjálfbær kerfi sem eru mjög stækkanleg - sem skilar mestum umhverfisávinningi. Orkuframleiðslu- og geymsluvörurnar okkar vinna saman með rafknúnu ökutækjunum okkar til að auka áhrif þeirra.
Við hönnum sjálfbær kerfi sem eru mjög stækkanleg - sem skilar mestum umhverfisávinningi. Orkuframleiðslu- og geymsluvörurnar okkar vinna saman með rafknúnu ökutækjunum okkar til að auka áhrif þeirra.
Knýjum jörðina
Ökutækin okkar eru einhver þau öruggustu í heimi. Að örygginu undanskildu er markmið okkar að gera hverja Tesla að þeirri bestu skemmtun sem þú getur upplifað í ökutæki. Við búum til eiginleika sem gera að verkum að veran í bílnum er enn skemmtilegri – hvort sem um er að ræða leiki, kvikmyndir, skemmtilegan glaðning eða fleira. Með þráðlausum hugbúnaðaruppfærslum innleiðum við reglulega eiginleika fyrirhafnarlaust.
Ökutækin okkar eru einhver þau öruggustu í heimi. Að örygginu undanskildu er markmið okkar að gera hverja Tesla að þeirri bestu skemmtun sem þú getur upplifað í ökutæki. Við búum til eiginleika sem gera að verkum að veran í bílnum er enn skemmtilegri – hvort sem um er að ræða leiki, kvikmyndir, skemmtilegan glaðning eða fleira. Með þráðlausum hugbúnaðaruppfærslum innleiðum við reglulega eiginleika fyrirhafnarlaust.
Gerðu þetta (fáránlega) skemmtilegt

Komdu í hópinn