Um okkur

Hröðun á umbreytingu heimsins í átt að sjálfbærri orku

Hröðun á umbreytingu heimsins í átt að sjálfbærri orku

100 þús.+

Starfsmenn

Starfsmenn

Eitt verkefni

Eitt verkefni

20.4 Mmt1

Magn CO2e sem ekki var losað árið 2023

Magn CO2e sem ekki var losað árið 2023

Framtíðin er sjálfbær

Við erum að byggja upp heim sem knúinn er sólarorku, keyrir á rafhlöðum og þar sem flutningar fara fram í rafknúnum ökutækjum. Skoðaðu nýjustu áhrif varanna okkar, fólksins okkar og aðfangakeðjunnar.

Við hönnum sjálfbær kerfi sem einfalt er að aðlaga, sem skilar sér framúrskarandi umhverfislegum ávinningi. Orkuframleiðslu- og orkugeymsluvörurnar okkar vinna með rafbílunum okkar til að auka áhrif þeirra. Aðgerðaáætlanir okkar sýna áherslu okkar á sjálfbæra framtíð og hvað við erum að gera til að stuðla að henni. Lestu um aðgerðaáætlanir Tesla
Við hönnum sjálfbær kerfi sem einfalt er að aðlaga, sem skilar sér framúrskarandi umhverfislegum ávinningi. Orkuframleiðslu- og orkugeymsluvörurnar okkar vinna með rafbílunum okkar til að auka áhrif þeirra. Aðgerðaáætlanir okkar sýna áherslu okkar á sjálfbæra framtíð og hvað við erum að gera til að stuðla að henni. Lestu um aðgerðaáætlanir Tesla
Knýjum jörðina
Ökutækin okkar eru einhver þau öruggustu í heimi. Að örygginu undanskildu er markmið okkar að gera hverja Tesla að þeirri bestu skemmtun sem þú getur upplifað í ökutæki. Við búum til eiginleika sem gera að verkum að veran í bílnum er enn skemmtilegri – hvort sem um er að ræða leiki, kvikmyndir, skemmtilegan glaðning eða fleira. Með þráðlausum hugbúnaðaruppfærslum innleiðum við reglulega eiginleika fyrirhafnarlaust.
Ökutækin okkar eru einhver þau öruggustu í heimi. Að örygginu undanskildu er markmið okkar að gera hverja Tesla að þeirri bestu skemmtun sem þú getur upplifað í ökutæki. Við búum til eiginleika sem gera að verkum að veran í bílnum er enn skemmtilegri – hvort sem um er að ræða leiki, kvikmyndir, skemmtilegan glaðning eða fleira. Með þráðlausum hugbúnaðaruppfærslum innleiðum við reglulega eiginleika fyrirhafnarlaust.
Gerðu þetta (fáránlega) skemmtilegt

Komdu í hópinn

1 20,4 milljónir tonna jafngilda rúmlega 48 milljörðum mílna af akstri.