Um okkur
Hröðun á umbreytingu heimsins í átt að sjálfbærri orku
Hröðun á umbreytingu heimsins í átt að sjálfbærri orku
100 þús.+
Starfsmenn
Starfsmenn
Eitt verkefni
Eitt verkefni
20.4 Mmt1
Magn CO2e sem ekki var losað árið 2023
Magn CO2e sem ekki var losað árið 2023
Framtíðin er sjálfbær
Við erum að byggja upp heim sem knúinn er sólarorku, keyrir á rafhlöðum og þar sem flutningar fara fram í rafknúnum ökutækjum. Skoðaðu nýjustu áhrif varanna okkar, fólksins okkar og aðfangakeðjunnar.
Til að færa mannkynið frá jarðefnaeldsneyti þufum við gífurlegan vöxt. Höfuðstöðvar okkar eru í Texas og við rekum sex risastórar, lóðrétt samþættar verksmiðjur í þremur heimsálfum. Við höfum yfir 100.000 starfsfólk og teymin okkar hanna, smíða, selja og þjónusta vörur okkar innanhúss.
Til að færa mannkynið frá jarðefnaeldsneyti þufum við gífurlegan vöxt. Höfuðstöðvar okkar eru í Texas og við rekum sex risastórar, lóðrétt samþættar verksmiðjur í þremur heimsálfum. Við höfum yfir 100.000 starfsfólk og teymin okkar hanna, smíða, selja og þjónusta vörur okkar innanhúss.
Með því að nota nálgun sem byggir á fyrstu meginreglum leysum við ýmis stærstu vandamál heimsins. Ef þú hefur unnið frábæra vinnu skaltu slást í hópinn með okkur og fást við næstu kynslóð verkefna sem tengjast verkfræði, framleiðslu og rekstri.
Með því að nota nálgun sem byggir á fyrstu meginreglum leysum við ýmis stærstu vandamál heimsins. Ef þú hefur unnið frábæra vinnu skaltu slást í hópinn með okkur og fást við næstu kynslóð verkefna sem tengjast verkfræði, framleiðslu og rekstri.