Hleður

Home Charging Hero

Þú getur hlaðið hvar sem er

Hægt er að hlaða Tesla bifreiðina þína hvar sem er — með hefðbundnum búnaði og þægilegum valkostum, þar á meðal alþjóðlegu hleðsluneti okkar.

Home Charging Hero

Þar sem þú leggur

Settu í samband þar sem þú leggur vanalega — að nóttu til heima hjá þér, í vinnunni að degi til eða víðs vegar um borgina.

FREKARI UPPLÝSINGAR
Home Charging Hero

Á veginum

Stoppaðu á Supercharger hleðslustöð og slappaðu af smástund. Ferðalög um langan veg eru auðveld því þú hefur aðgang að hraðvirkasta hleðsluneti í heimi.

FREKARI UPPLÝSINGAR
Home Charging Hero

Við komu

Þú getur hlaðið bílinn á áfangastað ef þú ert ekki heima hjá þér, en hótel, veitingastaðir og verslunarmiðstöðvar bjóða upp á þægilegar hleðslustaðsetningar.

FREKARI UPPLÝSINGAR
 • go anywhere
 • Farðu hvert sem er

  Haltu hleðslu á bílnum hvert sem þú ferð með aðgangi að alþjóðlega hleðslunetinu okkar. Skoðaðu leið sem þú vilt fara og við munum þá finna bestu hleðslustaðina á leiðinni og á áfangastað.

  Kanna leið

 • control where anywhere
 • Stjórnaðu hvar sem þú ert

  Vaktaðu og stýrðu hleðslu og fáðu tilkynningar með Tesla appinu þegar hleðslu er lokið.

  Sæktu eigendaappið fyrir iOS eða Android.

 • control where anywhere

Samstarf við Tesla

Sæktu um og sjáðu hvernig þú getur átt samstarf við okkur og orðið vottaður uppsetningaraðili eða undirverktaki.

Ég samþykki að Tesla má hafa samband við mig með sjálfvirkri tækni og/eða áður uppteknum skilaboðum í það númer sem ég gef upp. Ég skil að samþykkið er ekki skilyrði fyrir kaupum.