Hleðsla á áfangastað

Destination Charging Hero

Hlaða við komu

Þú getur hlaðið í nokkrar klukkustundir eða yfir nótt þegar þú kemur á áfangastað á viðeigandi staðsetningum - við hótel, veitingastaði og verslunarmiðstöðvar víðs vegar um landið.

FIND DESTINATION CHARGING

Hleðslustöðvar á áfangastað

Farðu hvert sem er

Haltu bílnum hlöðnum hvert sem þú ferð með aðgangi að alþjóðlega hleðslunetinu okkar. Skoðaðu leið sem þú vilt fara og við munum þá finna bestu hleðslustaðina á leiðinni.

kanna leið
  • Stjórnaðu hvar sem þú ert
  • Stjórnaðu hvar sem þú ert

    Vaktaðu og stýrðu hleðslu og fáðu tilkynningar með Tesla appinu þegar hleðslu er lokið.

    Sæktu eigendaappið fyrir iOS eða Android.

  • Stjórnaðu hvar sem þú ert