Super charger hero

Hladdu á ferðinni

Stoppaðu einhvers staðar hjá hraðvirkasta hleðsluneti í heimi og fáðu þér að borða í leiðinni. Við erum sífellt að fjölga Supercharger staðsetningum á vinsælum leiðum og Tesla getur komið þér á áfangastað hvert sem þú vilt fara.

navigate icon

Leiðsögn

Sláðu inn áfangastað á snertiskjánum og Trip Planner mun sjálfkrafa beina þér að þægilegum Supercharger staðsetningum á leiðinni.

plug-in icon

Hleðsla

Settu í samband í um 30 mínútur og fáðu þér kaffibolla eða eitthvað smá að borða á meðan þú hleður.

drive-on icon

Ferðalag

Fáðu tilkynningar úr Tesla appinu þegar ökutækið er tilbúið í frekari akstur.

Finna Supercharger

2.500+ Supercharger staðsetningar með 25.000+ Supercharger hleðslutækjum

Open now
Opening soon
Skoða lista með staðsetningum

Kortið hér að ofan er framsetning á þeim leiðum sem við ætlum að virkja, með tímasetningu. Nákvæmar stað- og tímasetningar geta verið breytilegar.

Farðu hvert sem er

Haltu hleðslu á bílnum hvert sem þú ferð með aðgangi að alþjóðlega hleðslunetinu okkar. Skoðaðu leið sem þú vilt fara og við munum þá finna bestu hleðslustaðina á leiðinni.

Kanna leið

Less Than the Cost of Gas

Supercharger Cost

Gasoline Cost

Distance Driven

Distance Driven

0

3,000

Markmið Supercharger-hleðslunetsins er að auðvelda eigendum Tesla að ferðast en greiða samt bara brot af því sem bensín kostar. Tesla uppfærir verð reglulega til að endurspegla breytingar á verði á raforku, smíði og viðhaldi sem þörf er á til að styðja við sívaxandi hleðslunet okkar.

Charging costs are approximate. Charging cost estimate assumes Supercharger cost of per kilowatt hour. Gasoline cost assumes liters per 100km at per liter. Vehicle efficiencies are estimated based on the EPA fuel economy standard. Cost may vary depending on the vehicle location, configuration, battery age and condition, driving style and operation, and environmental and climate conditions.

Learn more about the next generation of long-distance travel Learn more about Supercharging

Supercharger tækni

Supercharger hleðslutæki miðla orku hratt og hægja smám saman á sér eftir því sem rafhlaðan fyllist. Ökutækið þitt sendir þér viðvörun sjálfkrafa þegar það er með næga orku til að halda ferðinni áfram og yfirleitt er ekki nauðsynlegt að hlaða umfram 80% hleðslu því boðið er upp á umfangsmikið net af Supercharger staðsetningum á vinsælum ferðaleiðum.

Þú hefur næga orku til að halda ferðinni áfram.

0 0
Network expansion

Stækkun hleðslunetsins

Við vinnum að því um heim allan að útbúa nýjar stöðvar við fleiri ferðaleiðir og erum að stækka vinsælar stöðvar.

Tillaga um hleðslustað

  • Stjórnaðu hvar sem þú ert
  • Stjórnaðu hvar sem þú ert

    Vaktaðu hleðsluna og fáðu tilkynningu með Tesla appinu þegar fullri hleðslu er náð þegar þú ert á ferðinni.

    Sæktu eigendaappið fyrir iOS eða Android.

  • Stjórnaðu hvar sem þú ert
map map map map map map